7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýr Herjólfur sigldi í fyrsta sinn í Landeyjahöfn sl. föstudag

Herjólfur IV. sigldi í fyrsta sinn í Landeyjahöfn föstudaginn 21. júní síðastliðinn. „Tilgangur ferðarinnar var að sigla í höfnina í fyrsta skipti og sjá...

Sumarlestur barna mikilvægur

Starfsfólk skóla og skólaþjónustu í Árborg hafa bent á mikilvægi þess að lesa í sumarfríinu. Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda getur haft í för...

Grímur Hergeirs tekur við liði Selfoss

Grímur Hergeirsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Grímur er Selfyssingur í húð og hár og hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins...

Uppskrift að góðri nautarlund

Sunnlenski matgæðingurinn er Hjalti Tómasson. Ég vil byrja á að þakka góðum vini mínum Pétri Gunnarssyni fyrir traustið. Eins og hann veit ásamt mörgum...

Útskriftarveisla hjá Brunavörnum Árnessýslu

Það var stór dagur í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi á þjóðhátíðardaginn. Morguninn hófst á hátíðlegri athöfn þar sem slökkviliðsmenn voru útskrifaðir úr námi sínu. Fimm...

Forsetar við Sólheimajökul

Þann 13. júní sl. fylgdu átta nem­endur úr 7.–10. bekk Hvolsskóla, forseta Þýskalands, hr. Frank-Walter Steinmeier og forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni, að...

Sjö sumarkiljur fyrir bókafólkið

Bókaútgáfan Sæmundur hefur sent frá sér sjö sumarkiljur sem henta bókafólki á öllum aldri. Fyrsta skal þar telja ljóðabók Steinunnar A. Stefansdóttur, Fugl/blupl en það...

Ýmsar nýjungar á Sumartónleikum í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti eru alltaf með stærstu viðburðum ársins í tónlistarlífinu og hafa verið það um árabil. Ýmsar nýjungar eru kynntar til leiks á...

Nýjar fréttir