4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Landvörður fjarlægir vörðu/vörtu í Þjórsárdal

Margir landverðir hafa tileinkað sér nýtt orð yfir steinahrúgur eins og er á meðfylgjandi mynd, það er orðið varta. Sumir gestir náttúruverndarsvæða eiga það...

Tónlistarkonan BIRNA gefur út sitt fyrsta myndband

BIRNA, 15 ára tónlistarkona úr Hveragerði, var að gefa út sitt fyrsta myndband sem tekið var upp í Reykjavík, nóttina fyrir 17. júní þegar...

Ný göngubrú yfir Jökulsá í Lóni tilbúin

Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Mikilvægt þótti að ráðast...

Efni í stofnpípulögn komið í Hoffell

Efni í stofnpípulögn frá virkjunarsvæðinu í Hoffelli til Hafnar í Hornafirði er byrjað að koma til landsins. Jarðvinna er hafin fyrir grunn að dæluhúsi...

Hjólbörum stolið við Nesjavallaleið

Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir hjólbörum sem stolið var um liðna helgi. Börurnar eru  bensínknúnar og var stolið frá útsýnispallinum á Nesjavallaleið, ofan við...

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi

Dagana 23. - 27. Júní var Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Selfossi. Alls voru 49 frískir krakkar á aldrinum 11-14 ára sem kláruðu skólann. Skólinn...

Af málefnum Árborgar

Nú þegar rúmt ár er liðið frá síðustu sveitarstjórnarkosningum finnst okkur rétt að staldra við og fara í nokkrum orðum yfir þau verkefni sem...

Friðland að Fjallabaki 40 ára

Í ágúst verða liðin 40 ár frá því að Friðland að Fjallabaki var stofnað með auglýsingu um friðlýsingu nr. 354/1979.  Markmið friðlýsingarinnar er að...

Nýjar fréttir