5 C
Selfoss

Efni í stofnpípulögn komið í Hoffell

Vinsælast

Efni í stofnpípulögn frá virkjunarsvæðinu í Hoffelli til Hafnar í Hornafirði er byrjað að koma til landsins. Jarðvinna er hafin fyrir grunn að dæluhúsi og viðræður við verktaka vegna lagningu pípulagnarinnar og byggingu dæluhússins er nú í gangi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok ársins.

Fleiri myndir má sjá á síðu RARIK hér

Nýjar fréttir