6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Selfyssingar leika annað hvort við Malmö eða Spartak Moskvu

Handknattleikslið Selfoss mætir annað hvort liði HK Malmö frá Svíðþjóð eða HC Spartak Moskva frá Rússlandi í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta...

Hátíðarmessa, tónlist, erindi og gönguferðir á Skálholtshátíð

Á Skálholtshátíð sem haldin verður helgina 20.–21. júlí nk. er hátíðarmessa og hátíðarsamkoma auk orgeltónleika Jóns Bjarnasonar á sunnudegi. Laugardagurinn 20. júlí er Þorláksmessa...

Lokun vegar að Sauðleysuvatni

Umhverfisstofnun ákvað þann 28. júní sl. að loka aðkomu að Sauðleysuvatni, innan Friðlands að Fjallabaki, á grundvelli náttúruverndarlaga vegna slæms ástands hans. Vegurinn sem...

BYKO tekur ákveðin skref í umhverfismálum

Í byrjun júní var rafhleðslustöð tekin í notkun við verslun BYKO á Selfossi. Að sögn Gunnars Bjarka Rúnarssonar verslunarstjóra er þetta eitt af fyrstu...

Óprúttnir aðilar á ferð um Selfoss

Í hópnum Íbúar á Selfossi eru margir uggandi yfir óprúttnum aðilum sem virðast fara ránshendi um bæinn. Svo virðist sem þjófarnir séu á höttunum...

Alvarlegt umferðarslys við Geysi

Samkvæmt færslu Lögreglunnar á Suðurlandi voru viðbragðsaðilar sendir að sinna fjórhjólaslysi sem varð við Geysi í Bláskógabyggð. Einn var fluttur slasaður af vettvangi. Ekki...

Hrafnhildur Hanna í atvinnumennsku til Frakklands

Handknattleikskonana Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Bourg-de-Péage Drôme Handball. Hrafnhildur Hanna er uppalin á Selfossi og hefur leikið allan...

Mánudagsfiskur í sparibúningi

Matgæðingur vikunnar er Stefán Pétursson. Ég vil byrja á að þakka Þóri vini mínum fyrir þennan bjarnargreiða. Forfeður okkar voru miklir matgæðingar og kunnu...

Nýjar fréttir