1.1 C
Selfoss

Alvarlegt umferðarslys við Geysi

Vinsælast

Samkvæmt færslu Lögreglunnar á Suðurlandi voru viðbragðsaðilar sendir að sinna fjórhjólaslysi sem varð við Geysi í Bláskógabyggð. Einn var fluttur slasaður af vettvangi. Ekki fást frekari upplýsingar um málið frá Lögreglu að sinni.

Á Vísi kemur fram að slysið hafi verið alvarlegt. Vettvangslið frá Landsbjörg var sent frá Flúðum að Geysi. Þá var þyrla LHG kölluð út.

Nýjar fréttir