5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samþykkt að fara í ímyndar- og kynningarherferð fyrir Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka

Á fundi bæjarráðs Árborgar sem haldinn var á fimmtudaginn liðinni viku var samþykkt að fara í ímyndar- og kynningarherferð fyrir Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka...

Glæsilegur árangur hjá 3. flokki Selfoss á USACUP

Umf. Selfoss sendi tvö lið til leiks á USACUP, knatt­spyrnumót sem fram fer í Blaine í Minneapolis í Bandaríkjunum ár hvert. U15 ára liðið lék...

Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss tryggðu sér sl. föstudagskvöld sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins er þær unnu Fylki 1:0 á Fylkisvellinum í Árbænum. Grace Rapp skoraði...

Lambakjöt er uppáhalds hráefnið

Matgæðingur vikunnar er Helgi J. Jóhannsson. Takk Stefán fyrir tækifærið að fá að láta ljós mitt skína sem matgæðingur. Það að setja fram uppskrift...

Eyrarbakki – verndarsvæði í byggð

Á fyrri hluta ársins 2016 ákvað bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar að vinna að því að stór hluti þéttbýlisins á Eyrarbakka yrði afmarkaður sem sérstakt verndarsvæði,...

Menningarveisla Sólheima heldur áfram

Um liðna helgi voru stórkostlegir tónleikar með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs í troðfullri Sólheimakirkju. Þau er þekkt fyrir að skapa skemmtilega og huggulega...

Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO

Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag...

Langamma mín potaði í mig með prjóninum

Hlíf Sigríður Arndal, lestrarhestur Dagskráinnar, er fyrrverandi forstöðumaður bókasafnsins í Hveragerði til nær 20 ára. Hún er Hvergerðingur síðan 1980 en alin upp í...

Nýjar fréttir