1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rófubóndinn á Eyrarbakka

Í Húsinu á Eyrabakka stendur nú yfir ljósmyndasýningin Rófubóndinn. Þar sýnir Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari eitt ár í lífi rófubóndans Guðmundar Sæmundssonar á Sandi á...

Umferðin almennt til fyrirmyndar það sem af er helgi

Skemmtanahald í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur farið vel fram það sem af er helgi. Nokkur útköll hafa komið til lögreglu vegna minnháttar umferðaróhappa og...

Gleði og gaman á Flúðum um Versló

Laugardagurinn á Flúðum gekk vonum framar og var gríðarlegur fjöldi saman komin á hátíðarhöldum sem stóðu frá hádegi og fram á nótt. Þótt sólin hafi...

Samið um malbikun og frágang göngustíga í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Gröfuþjónustu Steins ehf. um frágang og malbikun á göngustígum í Árborg og er verkið þegar hafið. Um að ræða...

Reynir Hauksson á Menningarveislu Sólheima um helgina

Reynir Hauksson gítarleikari mun koma fram á Menningarveislu Sólheima laugardaginn 3. ágúst nk. 14:00. Reynir hóf ungur að spila á hljóðfæri. Fyrstu kynni hans...

Útboð vegna fjölnota íþróttahúss á Selfossi byggingar- og jarðvinnu

BYGGINGARVINNA Fyrir hönd Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar er óskað eftir tilboðum í framkvæmdina, fjölnota íþróttahús á Selfossi, byggingarvinna. Verkið felur í sér reisingu á fjölnota íþróttahúsi...

Sumartónleikar í Skálholti um helgina

Nú líður að síðustu helgi Sumartónleika í Skálholti en þá koma fram annars vegar listamennirnir Elfa Rún Kristinsdóttir, Sabine Erdmann og Magnus Andersson og...

Félagsheimilið er að mörgu leyti hjartað í þorpinu

Margir þekkja gildi þess að hafa gott félagsheimili í nágrenninu en Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka skipar stóran sess í þorpinu við ströndina. Húsið sjálft...

Nýjar fréttir