6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Á fundi fræðslunefndar miðvikudaginn 19. maí sl. var kynning á styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla að upphæð ríflega 1.2 milljónir sem Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar fær...

Áhyggjur af hraðakstri og umferðaröryggi í Hveragerði

Hraðakstur innan bæjar í Hveragerði hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu í bæjarfélaginu. Er það ekki í fyrsta sinn sem umræða um of...

Hestaíþróttir og skipulagsmál

Hestaíþróttir eiga sér langa sögu í sveitarfélaginu Árborg en hestamannafélagið Sleipnir var stofnað í júní 1929 og nálgast því óðum 100 ára afmæli félagsins. Á...

Framkvæmdir í Sundlauginni við Laugarskarð tímafrekari en gert var ráð fyrir

Nú standa yfir framkvæmdir við endurbætur á búningsklefum Sundlaugarinnar Laugaskarði, Hveragerði og hefur sundlaugin verið lokuð frá því í október vegna þessa.  Um sögufræga...

Þetta er að frétta eða er þetta Óráð í Árborg

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar var samþykktur á bæjarstjórnarfundi 12. maí 2021. Við það tækifæri færðu bæjarfulltrúar D-lista starfsfólki Sveitarfélagsins Árborgar þakkir fyrir vel unnin störf...

Hjólandi frambjóðandi fann meðbyr

„Þetta var ákveðin hugdetta og ég átti auðvelt að fá fólk í þetta með mér,“ segir Björgvin Jóhannesson á Selfossi sem ákvað að hjóla...

Afkoma bænda er hluti af fullveldi þjóðarinnar

Fæðuöryggi Íslendinga er háð nokkrum forsendum. Fyrir það fyrsta að auðlindir til framleiðslunnar séu til staðar, s.s. fiskistofnar og land til ræktunar. Að þekking...

Zelsíuz hreppir Hvatningaverðlaun SAMFÉS

Félagsmiðstöðin Zelsíuz í Árborg hlaut á dögunum Hvatningarverðlaun SAMFÉS fyrir verkefnið sitt „Sérstuðningur í Zelsíuz“. Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan í félagsmiðstöðva sem...

Nýjar fréttir