6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Upplifun sem ég gleymi aldrei!“

Styrkleikarnir fara fram á Selfossi dagana 4.-5. september en um er að ræða alþjóðlegan viðburð sem lítur dagsins ljós á Íslandi í fyrsta sinn....

Brú yfir Þjórsá opin fyrir gangandi og hjólandi

Framkvæmdum við smíði nýrrar göngu-, hjóla- og reiðbrúar yfir Þjórsá, ofan Þjófafoss hefur miðað vel. Verkefnið er hluti mótvægisaðgerða vegna stækkunar Búrfellsstöðvar samkvæmt samkomulagi...

„Mikil samvinna, samheldni, vinátta og fórnfýsi“

Fölskvalaus gleði braust út á meðal stuðningsmanna, leikmanna og baklands Þórs í Þorlákshöfn þegar úrslit urðu ljós eftir hörkuleik við lið Keflavíkur. Fagnað var...

Tinna Sigurrós og Vilius valin best

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu í Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin...

Slysavarnadeildin Sigurbjörg stofnuð í Þorlákshöfn

Til stendur að setja á fót Slysavarnadeildina Sigurbjörgu í Þorlákshöfn. það eru þau Dagný Runólfsdóttir, María Ósk Jónasdóttir og Arek Kujoth. Deildin mun verða...

Jónsmessan á Eyrarbakka fór vel fram í afbragðsveðri

Einn af stærri viðburðum á Eyrarbakka á hverju sumri, að því seinasta undanskildu, er Jónsmessuhátíðin. Bæjarbragurinn tekur kipp, íbúar skreyta bæinn og ýmsa viðburði...

Þór Þorlákshöfn Íslandsmeistarar 2021

Þór Þorlákshöfn tryggðu sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í sögu félagsins í gærkvöldi. Þeir lögðu Keflavík 81-66 í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deildinni,...

Ég man ennþá eftir fyrstu heimsókninni á bókasafnið

Brigitte Bjarnason er fædd árið 1959 og uppalin í Hamborg í Þýskalandi. Hún kom fyrst til Íslands árið 1982 sem skiptinemi. Árið 1992 flutti...

Nýjar fréttir