6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

550 skólabörn hlýddu á Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands lék fyrir rúmlega 550 skólabörn á fimm skólatónleikum í nýliðinni viku. Guðmundur Óli Gunnarsson, hljómsveitarstjóri segir í samtali við blaðið að verkefnið...

Lokahönd lögð á nýja íþróttahúsið á Selfossi

Margir eru orðnir spenntir fyrir því að kíkja í nýja íþróttahúsið sem risið er á Selfossvelli. Við hjá Dagskránni fengum að kíkja inn og...

Uggandi yfir ofbeldi meðal ungmenna í Árborg

Nokkuð hefur borið á ofbeldi á meðal unglinga í Sveitarfélaginu Árborg að undanförnu. Aðilar innan forvarnateymis sveitarfélagsins eru uggandi yfir stöðunni og hafa brugðist...

Tolli gefur Krabbameinsfélagi Árnessýslu málverk

Krabbameinsfélag Árnes­sýslu hefur fengið rausnar­lega gjöf frá listamanninum Tolla. Málverkið er til sýnis í Gallerý Listasel í miðbæ Selfoss. Málverkið er málað með olíulitum....

Umhverfisverðlaun Árborgar 2021

Á degi íslenskrar náttúru, fimmtudaginn 16. september, voru afhentar viðurkenningar umhverfisnefndar til þeirra sem hafa með gróðurhirðu og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar í Sveitarfélaginu...

Spennandi sýning í Gallerý Listasel

Ný sýning opnar í Gallerý Listaseli í nýja miðbænum á Selfossi kl. 17 á morgun föstudag . Að þessu sinni eru hjónin María Ólafsdóttir...

Heimir Eyvindsson býður sig fram til formanns KÍ

Heimir Eyvindsson býður sig fram til formanns Kennarasambands Íslands. Heimir er dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ...

Anna María Gunnarsdóttir býður sig fram til formanns KÍ

Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns KÍ. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. Anna María hefur...

Nýjar fréttir