6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Niðurstöður í Suðurkjördæmi óbreyttar eftir endurtalningu

Endurtalningu í Suðurkjördæmi lauk um miðnætti í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum dfs.is voru gerðar tvær talningar sem báðar skiluðu sömu niðurstöðu. Talningin gekk vel og...

Endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni hafin

Nauðsynlegar endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni er nú hafin. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða á Litla-Hrauni, þessu stærsta fangelsi landsins, er...

Fræðslunefnd Árborgar fjallar um málefni talmeinafræðinga

Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Þar er fjallað um skerðingu á starfsfrelsi...

Nemendur FSu sækja Gullkistuna heim

Eitt af markmiðum GULLKISTUNNAR á Laugarvatni er að miðla þeirri sköpun og menntun sem þar býr út í samfélagið. Gullkistan hóf starfsemi sína árið...

Samstilltur og jákvæður nemendahópur

Fullyrðingin Heilbrigð sál í hraustum líkama á prýðilega við í starfi FSu. Og jafnvel þótt hún sé sögð á latínu Mens sana in corpore...

Tilkynning frá Bláskógabyggð og Hrunamannahreppi vegna friðlýsingar

Fyrir þremur árum, eða í september 2018, kynnti Umhverfisstofnun tillögu sína að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár með vísan til friðlýsinga í verndarflokki rammaáætlunar....

ADHD samtökin stofna útibú á Suðurlandi

Nýlega var haldinn stofnfundur ADHD Suðurland í barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar á Stokkseyri. Markmiðið með því að stofna útibú á Suðurlandi var að færa...

Vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu friðlýst gegn orkunýtingu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar-...

Nýjar fréttir