6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýsköpun og öflugt atvinnulíf í Árborg

„Sveitarfélagið á að vera í virku samtali við atvinnulífið, efla nýsköpun og vinna að því að fjölga atvinnutækifærum í sveitarfélaginu með markvissum hætti.”  Sveitarfélagið Árborg...

Fimm frambjóðendur hjá Framsóknarfélagi Árborgar

Kjörstjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur samþykkt gild framboð fimm frambjóðenda sem gefið hafa kost á sér í lokað prófkjör félagsins sem fram fer laugardaginn 12....

Samvinna til farsældar í Árborg

Samfylkingin í Árborg hefur tekið þátt í að fylkja saman fólki úr fjórum hreyfingum sem myndað hafa meirihluta í bæjarstjórn Árborgar á því kjörtímabili...

Gleði og keppnisskap í Menntaskólanum á Laugatrvatni

Fimmtudagskvöldið 3. febrúar ákvað stjórn Mímis að skipuleggja feluleik úti um allan skólann þar sem markmiðið var að halda viðburð sem allir nemendur gátu...

Nanna Rún nýr kennslustjóri á HSU

Nanna Rún Sigurðardóttir er nýr kennslustjóri á HSU og mun framvegis halda utan um allt læknanám við HSU. Hún tekur við því starfi af...

Kæru vinir og félagar!

Undanfarna mánuði hef ég hitt margt fólk sem hefur áhuga á framgangi og vexti Hveragerðis. Í þessum samtölum hefur fólk deilt með mér sýn...

Blandað lið Selfoss bikarmeistarar 2022

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi um nýliðna helgi. Fimleikadeild Selfoss sendi þrjú lið á mótið. Á laugardag mættu stúlkurnar í...

Sveitarstjórn mótmælir lokun pósthúss

Nú fyrr í mánuðinum tilkynnti Íslandspóstur ohf að breytingar á póstþjónustu séu í farvatninu í Rangárþingi ytra. Loka eigi pósthúsinu á Hellu og póstbílar,...

Nýjar fréttir