3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bekkjarþjófar á Selfossi

Skógræktarfélag Selfoss auglýsti á mánudag eftir sambyggðum bekk og borði sem virðist hafa verið stolið úr Hellisskógi um liðna helgi. Bekkurinn, sem staðsettur var...

Frumsamin tónlist í Hrunakirkju á laugardag

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi spila í Hrunakirkju í Hruna þann 4. maí kl.16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra sem...

Okkar orlof í takt við tímann

Enn á ný getum við haldið orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu sem er mikið gleðiefni því okkar orlof er sannarlega í takt við...

Til hamingju með daginn okkar 1. maí, alþjóðlegan baráttudag launafólks

Þegar kemur að 1. maí kemur upp í hugann hverjar eru helstu félagslegu áskoranir sem launafólk stendur frammi fyrir. Verkalýðshreyfingin hefur í gegnum tíðina...

Verðlaun fyrir Sprota ársins og framlag til ferðaþjónustu 2024

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á Suðurlandi árlega allt frá árinu 2014. Annars vegar veitir Markaðsstofan...

Sextíu þátttakendur í skólaskák

Föstudaginn 19. apríl fór fram Suðurlandsmót grunnskóla í skólaskák í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Þar tóku alls 60 nemendur úr grunnskólum Suðurlands þátt. Suðurlandsmeistararnir,...

Sjálfsmildi, meðferðar- og ráðgjafastofa á Selfossi

Nýverið opnuðu hjúkrunar-og fjölskyldufræðingarnir Jónína Lóa Kristjánsdóttir og Ragnheiður Kristín Björnsdóttir meðferðar- og ráðgjafastofuna Sjálfsmildi. Þær eru með fjölbreytta og góða reynslu og störfuðu...

„Nú langar mig að vera memm“

Vala Hauksdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, hlaut Ljóðstaf Jóns úr vör árið 2024 fyrir ljóð sitt Verk að finna, sem má lesa hér að...

Nýjar fréttir