7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Elmar Gilbertsson tenórsöngvari á Menningarveislu Sólheima

Rokkarinn, gítarleikarinn, rafeindavirkinn, eldsmiðurinn og tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson ætlar að þenja raddböndin og flytja nokkur vel valin lög á Menningarmessu í Sólheimakirkju á morgun...

Helgistund í Minningarkapellu og ganga á Systrastapa

Föstudaginn 20. júlí klukkan 14.00 verður haldin helgistund í Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar til minningar um Eldmessuna 20. júlí 1783. Eftir helgistundina verður gengið...

Ný bók með frásögnum af Kötlugosum 1625-1860

Katla Jarðvangur hefur gefið út bókina Undur yfir dundu í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá síðasta eldgosi í Kötlu. Í bókinni...

Flautur með framandi brag í Skálholti

Á morgun, fimmtudaginn 19. júlí, koma góðir gestir í Skálholt en þá heldur flautukórinn The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston Massachusetts tónleika í Skálholtsdómkirkju...

Kammerkór Suðurlands fékk styrk úr Tónlistarsjóði

Kammerkór Suðurlands var nýverið úthlutað styrk að upphæð 100.000 kr. úr Tónlistarsjóði. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á...

Sumartónleikar í Skálholti um helgina

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti er nú að hefjast og verður sú umfangsmesta í sumar. Tvær efnisskrár verða fluttar helgina 14.–15. júlí. Bach-sveitin í...

Flytja lög eftir Leonard Cohen og aðrar ábreiður

Formleg opnun Menningarveislu Sólheima var 2. júní sl. við Grænu Könnuna með opnun á nýju og fallegu húsi í hjarta staðarins. Þar var samsýning...

Söguskilti um kirkjustarf í og við Hveragerði

Hveragerðisbær hlaut nýlega styrk frá styrktarsjóði Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands til gerðar söguskiltis við Hveragerðiskirkju. Styrkurinn nemur 390.000 krónum. Á fundi bæjarráðs var þakkað fyrir góðar...

Nýjar fréttir