7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Bókabæirnir og Gullkistan með námskeið fyrir almenning

Á morgun laugardaginn 25. ágúst halda Gullkistan á Laugarvatni og Bókabæirnir austanfjalls ókeypis námskeið í skapandi skrifum fyrir almenning. Námskeiðið fer fram í FSu...

Sýningarstjóraspjall í Listasafninu í Hveragerði

Tvær nýjar sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga og hafa þær fengið mjög góðar undirtektir frá þeim fjölmörgu gestum sem þegar hafa skoðað þær....

Tómas Sæmundsson og menntun og vísindi í þágu þjóðar

Marion Lerner, dósent við íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 25. ágúst nk. kl. 15:00 um efnið menntun...

KIA – Gullhringurinn hjólaður um helgina

Von er á því að fjöldi hjólreiðarmanna muni þreyta KIA Gullhringinn nú um helgina. Keppnin fer fram laugardaginn 25. ágúst nk. Veðurspáin lofar mildu...

Vinsælt lag Daða Freys tekið upp á Suðurlandinu

Tón­list­armaður­inn og sunnlendingurinn Daði Freyr Pét­urs­son var að sendi frá sér nýtt lag og mynd­band á dögunum. Lagið er komið í 10 sæti á...

KOTTOS – með kraft og tilfinningu

Þann 26. september nk. verður unnt að hlusta á hinn margrómaða danska kammertónlistarkvartett KOTTOS í Skálholtskirkju. Tónleikarnir í Skálholtskirkju verða þeir síðustu í þessari...

Íbúakosning um miðbæjarskipulag

Það er ánægjulegt að íbúar Árborgar fái að kjósa um mjög umdeilt miðbæjarskipulag 18. ágúst nk. Kosið er um nýtt aðal- og deiliskipulag. Ef...

Fallegasti garðurinn kynntur á Töðugjöldum

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra fór yfir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna 2018 á fundi sínum 1. Ágúst sl. Viðurkenningar verða veittar á Töðugjöldum sem haldin eru árlega...

Nýjar fréttir