5.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Viðburðaríkur og skemmtilegur vetur í Tónlistarskóla Árnesinga

Að baki er viðburðaríkur og skemmtilegur vetur í Tónlistarskóla Árnesinga. Nemendur hafa verið sér og skólanum til mikils sóma hvar sem þeir hafa komið...

Fjölbreytt menningarveisla Sólheima hefst á morgun

Menningarveisla Sólheima 2019 hefst á morgun laugardaginn 1. júní klukkan 13:00 með setningu við Grænu könnunna. Strax eftir setningu verður gengið inn og skoðuð...

Fleiri ferðamenn heimsækja Fischersetur á Selfossi

Fischersetrið opnaði 15. maí sl. og verður opið daglega kl. 13–16 til 15. september nk. Auk þess verður setrið opið á hverju kvöldi kl....

Blúsrokk í Skyrgerðinni á laugardaginn

Það blása ferskir vindar í sunnlennsku blúsrokki nú um stundir. Blúsrokkhljómsveitin Ungfrúin góða og búsið hefur ákveðið að kíkja út úr skúrnum og halda...

Tré og list í Forsæti

Í Forsæti í Flóahreppi má finna afar áhugavert gallerý þeirra hjóna Ólafs Sigurjónssonar og Bergþóru Guðbergsdóttur. Í myndbandinu fer Ólafur yfir tilurð safnsins, kynnir...

Fjör í Flóa hefst í dag með tónleikum í Forsæti

Fjölskyldu- og menningar­hátíð­in Fjör í Flóa verður haldin dagana 24.–25. maí í Flóahreppi um helgina. Þar verður boðið upp á frábæra skemmtun fyrir alla...

Ásdís sýnir vatnslitaverk í Forsæti á Fjör í Flóa

Safnið Tré og list í Forsæti í Flóahreppi heldur upp á vorhátíðina Fjör í Flóa með opnun á sýningu Ásdísar Arnardóttur á vatnslitaverkum föstudagskvöldið...

Grefur sig í gegnum staflana og kaupir alltaf eitthvað

„Við erum með notaðar bækur til sölu við innganginn hér á Selfossi. Það eru bækur sem fólk hefur komið og gefið okkur. Fólk kemur...

Nýjar fréttir