0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Byggðasafn Árnesinga hefur keypt Búðarstíg 22 á Eyrarbakka

Framundan eru breytingar til betri vegar á húsnæðismálum Byggðasafns Árnesinga. Mjög brýnt hefur verið að stækka eða bæta við varðveisluaðstöðu safnsins þar sem núverandi...

Ráðherra heimsótti Þórbergssetur

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Þórbergssetur í þar síðustu viku og kynnti sér fjölbreytta starfsemi þess. Við það tækifæri undirrituðu ráðherra og Þorbjörg...

Grímur frumsýnir Héraðið um miðjan ágúst

Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst nk. í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu...

Vor í holtinu á tónlistarhátíðinni Englar og menn

„Vor í holtinu" er yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag 21. júlí kl. 14. þar koma fram Auður...

Hátíðarmessa, tónlist, erindi og gönguferðir á Skálholtshátíð

Á Skálholtshátíð sem haldin verður helgina 20.–21. júlí nk. er hátíðarmessa og hátíðarsamkoma auk orgeltónleika Jóns Bjarnasonar á sunnudegi. Laugardagurinn 20. júlí er Þorláksmessa...

Sýning gyðu opnar í Bókasafninu í Hveragerði

Í dag kl. 16 opnar sýning á verkum Gyðu L. Jónsdóttur Wells á Bókasafninu í Hveragerði. Heitt verður á könnunni og allir eru velkomnir. Sýning...

Ný og gömul tónlist frá Póllandi á Sumartónleikum í Skálholti

Sönghópurinn Simultaneo, frá Gdansk í Póllandi, heimsækir Sumartónleika í Skálholti helgina 13.–14. júlí næstkomandi. Á dagskrá helgarinnar eru m.a. pólsk barokktónlist, nýjar tónsmíðar, bæði...

Mögnuð upplifun á tónleikum Góss á Sólheimum

Eins og svo oft áður lék veðurblíðan við gesti á Menningarveislu Sólheima síðastliðinn laugardag. Skipuleggjendur brugðu því á það ráð að flytja tónleikana út...

Nýjar fréttir