8.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Rosalega góð í að verða fyrir vonbrigðum

Sunnlendingarnir Bjarni Már Stefánsson sem útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og Gísella Hannesdóttir sem útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni á dögunum eiga það sameiginlegt að...

Sumarlestur í Bókasafni Árborgar

Að undaförnu hefur staðið yfir skráning fyrir Sumarlestur 2022. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-10 ára og að þessu sinni eru...

Málverk af Kolfinni frá Kjarnholtum 1 afhjúpað í Aratungu

Magnús Einarsson gaf sveitarfélaginu Bláskógabyggð nýverið málverk af stóðhestinum Kolfinni frá Kjarnholtum 1. Málverkið var afhjúpað við athöfn sem fram fór í Aratungu 19....

Syngjandi kaffikvörn og dansgjörningur í kartöfluskemmu

Viltu koma og heyra hvernig kaffikvörn syngur? Má bjóða þér að óma HAFSJÓR inná hljóðlistaverk eða þrykkja stein á tau? Eða langar þig að...

Úr loganum opnuð á laugardaginn

Keramiksýningin „Úr loganum“ er leirlistasýning sem Brennuvargar halda í Gallerý Listaseli á Selfossi núna í júnímánuði nánar tiltekið 4. til 30. júní. Listaverkin á...

Listasafn Árnesinga fékk veglegan styrk

Listasafn Árnesinga fékk á degi barnsins 29. maí sl. hæsta styrk þessa árs frá Barnamenningarsjóði, 6 milljónir til að halda áfram með að færa...

Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað?

Listasafn Árnesinga opnar nýja sýningu laugardaginn 4. júní kl. 15:00. Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? Sýningin er rannsóknarsýning ungversks listfræðings;...

Menning á miðvikudegi í Skólholti hefst í dag

Boðið verður upp á menningardagskrána „Menning á miðvikudegi“ í Skálholti alla miðvikudaga í sumar kl. 17:00. Dagskráin samanstendur af fræðslugöngum, tónleikum, fræðsluerindum og ýmsum viðburðum...

Nýjar fréttir