10 C
Selfoss

Listasafn Árnesinga fékk veglegan styrk

Vinsælast

Listasafn Árnesinga fékk á degi barnsins 29. maí sl. hæsta styrk þessa árs frá Barnamenningarsjóði, 6 milljónir til að halda áfram með að færa safnið og listamenn sem vinna með safninu inn í skólastofur í Árnessýslu.

Kristín Scheving safnstjóri og Alda Rose verkefnastjóri fræðslu tóku á móti styrknum og hér standa þær með Katrínu Jakobsdóttur, Lilju Alfreðsdóttur og Kolbrúnu Halldórsdóttur.

Nýjar fréttir