6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Garðyrkjan er mitt golf

Hjónin Helga R. Einarsdóttir og Sigurdór Karlsson á Selfossi hlutu um helgina viðurkenningu fyrir fallegasta garðinn í Árborg og það í annað sinn. Sigurdór reisti...

Brennuvargar enn á ferð

Brennuvargar ætla að holu og rakúbrenna í Hveragarðinum á Blómstrandi dögum í Hveragerði. Laugardaginn 13. ágúst frá kl. 13 til 17 og vilja með...

11.000 íbúi Árborgar boðinn velkominn

Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar færði 11 þúsundasta íbúa Árborgar gjöf frá Sveitarfélaginu Árborg og Yrju barnavöruverslun í gær. Sóley Embla heitir tímamótastúlkan en hún fæddist...

Bravó sunnlendingar! Brúartorg sannaði sig í brekkusöng

Magnað var það um Verslunarmannahelgina á Selfossi, þegar nýji miðbærinn breiddi faðminn móti þúsundum gesta og risaskjárinn kastaði Brekkusöng Selfyssingsins Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar yfir...

Gengið í kringum miðbæ Selfoss

Menningarganga á Selfossi verður haldin í tólfta sinn laugardaginn 6. ágúst. Mæting við Tryggvaskála klukkan 16.00. Gengið verður niður Eyraveg og inn Kirkjuveg undir...

Töðugjöldin haldin á Hellu

Töðugjöld verða haldin í 27. skipti dagana 12. til 14. ágúst á Hellu, en þau hafa verið haldin frá árinu 1994 að undanskildum Covid-árunum...

Rangárþing ytra fær jafnlaunavottun

Rangárþing ytra hefur nú hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á...

Ofar jörðu í ágúst

Í dag á milli 15-17 opnar Ásdís Hoffritz sýningu á verkum sínum í Gallery Listasel sem er staðsett við hringtorgið, í nýja miðbænum á...

Nýjar fréttir