3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Emma Higgins í markið hjá Selfossstelpum

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík. Emma er reyndur markvörður en hún er einnig...

Flóahlaupið verður haldið í 40. skipti á laugardaginn

Flóahlaupið hefst kl. 13:00 við Félagslund laugardaginn 7. apríl nk. Þetta er í 40. sinn sem hlaupið er haldið svo um afmælishlaup er að...

Besti árangur Selfyssinga frá upphafi og Teitur markahæstur

Lokaumferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöldi. Fyrir leikina voru þrjú lið efst og jöfn með 32 stig þ.e. ÍBV, Selfoss og...

Selfoss í toppbaráttu í handboltanum

Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í gærkvöldi í Olísdeild karla. Leikurinn...

Hamar mætir Snæfelli í fyrsta leik í umspili

Umspil um laust sæti í Dominos-deild karl hefst í kvöld, föstudagskvöld, þegar Hamar fær Snæfell í heimsókn í Frystikistuna í Hveragerði. Leikurinn er hefst...

Egill Blöndal útnefndur íþróttamaður HSK

Júdómaðurinn Egill Á. Blöndal, frá júdódeild Umf. Selfoss, var útnefndur íþróttamaður HSK á héraðs­þingi sambandsins sem fram fór í Þorlákshöfn sl. laugar­dag. Egill vann til...

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi HSK sl. laugardag. Guðmundur Kr. varð snemma mjög öflugur félagsmálamaður og tók virkan...

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar töpuðu fyrir Fram í undanúrslitum (Final 4) í Coca-colabikarnum á föstudag með einu marki. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu og vítakeppni...

Nýjar fréttir