6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Níu HSK-met á MÍ öldunga

Sex karlar af sambandssvæði HSK tóku þátt í Meistaramóti í öldunga í frjálsum sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi og settu fjórir þeirra...

Dagur Fannar Íslandsmeistari í sjöþraut

Dagur Fannar Einarsson úr Umf. Selfoss varð Íslandsmeistari í sjöþraut í flokki 18-19 ára á Meistaramóti Íslands í fjölþraut sem haldið var í Reykjavík...

Frjálsíþróttadeildin er til fyrirmyndar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta árs auk þess sem...

Flottur árangur hjá ungum Görpum

Borðtennisiðkendur í íþróttafélaginu Garpi hafa staðið sig vel á aldursflokkamótaröðinni í vetur. Síðastliðna helgi voru veitt verðlaun fyrir heildarstigasöfnun á mótaröðinni og þar átti...

Clara Sigurðardóttir í Umf. Selfoss

Unglingalandsliðskonan Clara Sigurðardóttir skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clara, sem er 18 ára gamall miðjumaður, hefur leikið 57 leiki í efstu deild...

Suðurlandsdeildin farin af stað

Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni fór fram í gærkvöldi þar sem keppt var í parafimi. Keppnin gekk frábærlega og voru sýningarnar hverri annari glæsilegri. Byko gaf...

Kaffi Krús áfram bakhjarlar handboltans

Handknattleiksdeild Selfoss og Kaffi Krús skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi samstarfssamning. Vinir okkar á Kaffi Krús hafa verið stoltir bakhjarlar handboltans á Selfossi um...

Jólasýning fimleikadeilar Umf. Selfoss

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin nú á laugardag. Þetta er í fjórtánda sinn sem sýningin er þemabundin og undanfarna daga hafa iðkendur...

Nýjar fréttir