4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Paprika með hakki frá Serbíu

Góður vinur minn skoraði á mig og þar sem að nú er uppskerutími í Serbíu og allt angar af grænmeti og ávöxtum, ákvað ég...

Leikskólavettlingar

Það styttist í vetrarveður og þá er gott að eiga hlýja og góða vettlinga. Okkar reynsla er sú að það er fátt betra en...

Eggjakaka, ostapylsa og LKL súffukaka

Ég átti góðan vin, þar til hann ákvað að skora á mig. En hvað um það. Hér koma nokkrar ögrandi tillögur fyrir ykkur.   Eggjakaka / Omeletta 4...

Hver ný kynslóð þarf að eiga sínar bókmenntahetjur

Elísabet Valtýsdóttir hefur lengst af starfsferli sínum verið framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar sem hún kenndi dönsku og latínu. Einnig hefur Elísabet samið kennsluefni...

 Gæsalappir – heimagerð tuska

Það er með ólíkindum hversu margir elska heimagerðar tuskur enda eru þær jafnan fallegar og góðar til síns brúks. Það er því ekki að...

Lambalæri með hvítlauksmarineringu

Matgæðingur vikunnar er Gunnar Hlíðdal Gunnarsson. Ég þakka Guðjónu Björk kærlega fyrir þessa skemmtilegu áskorun. Ég hef mjög gaman af eldamennsku en hef samt...

Það blundar alltaf í mér að skrifa varnarrit um Dithmar Blefken

Gunnar Marel Hinriksson er sagnfræðingur og sérfræðingur á Handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafni. Hann er alinn upp á Selfossi, fór þaðan í Menntaskólann að...

Gómsætur lambapottréttur

Matgæðingur vikunnar er Guðmundur Marías Jensson. Mikið þakka ég honum Birgi vini mínum vel fyrir að leyfa mér að deila með ykkur mataruppskriftum. Birgir er...

Nýjar fréttir