7.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ljóðabækur ættu að vera á öllum tannlæknastofum

Pétur Már Guðmundsson býr á Stokkseyri ásamt sambýliskonu sinni Öldu Rose Cartwright og þremur börnum, einu nýfæddu. Hann nam almenna bókmenntafræði upp úr seinustu...

Að lesa útafliggjandi er ávísun á svefn

Sólveig Sigmarsdóttir er kennari að mennt og starfar við Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem hún kennir dönsku og íslensku sem annað mál. Sólveig hefur búið...

Hver ný kynslóð þarf að eiga sínar bókmenntahetjur

Elísabet Valtýsdóttir hefur lengst af starfsferli sínum verið framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar sem hún kenndi dönsku og latínu. Einnig hefur Elísabet samið kennsluefni...

Það blundar alltaf í mér að skrifa varnarrit um Dithmar Blefken

Gunnar Marel Hinriksson er sagnfræðingur og sérfræðingur á Handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafni. Hann er alinn upp á Selfossi, fór þaðan í Menntaskólann að...

Bækur sem hafa tengsl við mannkynssöguna höfða til mín

Elías Bergmann Jóhannsson frá Mjóanesi í Þingvallasveit í Bláskógabyggð er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er fæddur 2. janúar árið 1995 og útskrifaður sem stúdent frá...

Velti því fyrir mér hvort ég ætti að hafa lesviskubit

Soffía Valdimarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd, uppalin og búsett í Hvergerði. Hún er dóttir Valdimars og Jónu og gift Óla Tholl. Börnin þeirra eru...

Langamma mín potaði í mig með prjóninum

Hlíf Sigríður Arndal, lestrarhestur Dagskráinnar, er fyrrverandi forstöðumaður bókasafnsins í Hveragerði til nær 20 ára. Hún er Hvergerðingur síðan 1980 en alin upp í...

Vondar hugmyndir um náttúruauðlindirnar ræna mig stundum svefni

Lestrarhestur Dagskrárinnar, Anna Sigríður Valdimarsdóttir, er fædd í Reykjavík árið 1981 en alin upp og búsett að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Hún er feministi, náttúruverndarsinni,...

Nýjar fréttir