6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Hannyrðahornið

Fleygur

Uppskriftin að þessu sinni sameinar það sem gerir verkefni skemmtileg; að prófa aðferð sem hefur verið að gerjast og prófa nýja garntegund. Útkoman er trefill...

Dekurvettlingar

Gleðilegt ár kæru prjónarar!  Árið heilsar okkur með frosti og snjó og þá er ekki úr vegi að gefa uppskrift af undurmjúkum og hlýjum...

Jólaskjól

Nú fer að verða síðasti séns að skella í jólalegar húfur á yngstu meðlimi fjölskyldunnar og hér er uppskrift að einni auðveldri sem er...

Leó ungbarnapeysa

Uppskrift okkar að þessu sinni er ungbarnapeysa úr nýju dásamlegu garni frá Permin sem heitir Leonora. Garnið er blanda, 50% silki, 40% ull og...

Lama peysa

Uppskrift að peysu úr ELSA sem er burstað alpaka garn frá Permin, lausspunnið og lítillega misþráða. 57% ull, 43% eðal alpakka. Það fæst í...

Gullbrá

Hér er uppskrift að einstaklega mjúkri og þægilegri peysu sem auðvelt er að prjóna. Notaðar eru tvær garntegundir sem fást í fjölda fallegra lita;...

Útipils

Hér kemur uppskrift að pilsi sem hentar vel í hvers kyns útiveru í íslenskri veðráttu, milli húsa eða uppi á fjöllum. Garnið er nýtt hjá...

Veiðihattur

Það er byrjað að vora og margir eru farnir að huga að sumrinu. Við erum á því að það sé dásamlegt að eiga góðan...

Nýjar fréttir