3.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Pistill oddvita Rangárþings ytra

Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg...

Verslunarmannahelgin framundan – förum varlega, höfum gaman og komum heil heim

Lögreglan á Suðurlandi sendi eftirfarandi tilkynningu frá sér fyrir skemmstu: 1388 ökumenn hafa nú verið kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi það sem...

Tónleikar Morjane Ténéré í Stokkseyrarkirkju

Hin seiðmagnaða söngkona Morjane Ténéré hefur tónleikaferðalag sitt um landið í Stokkseyrarkirkju næsta föstudagskvöld þann 4. ágúst. Með henni leikur fransk-íslenski tónlistarmaðurinn Christian Helgi Beaussier...

Sumarið

Ef litið er til sumarhiminsins má alloft sjá að sólin leitast við að fela sig bak við skýin eða að skýin frekjast við að...

Kaffikarlarnir fara í ferðalag

Flesta morgna koma heiðursmenn saman í Bókasafni Árborgar. Þeir dreypa á kaffi og ræða allt milli himins og jarðar, þakklátir lífinu fyrir allar gjafir...

Nautakjötspottréttur og Þjóðhátíðar-Hjónabandssælan hennar ömmu Gunný

Sigurður Sigurðsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil fyrst og fremst þakka honum Ársæli Einari, oftast kallaður í daglegu tali Hjónaballasæli eða Hælsæli,kærlega fyrir þessi...

Sumargleði í miðbænum

Það verður svo sannarlega mikið um að vera í miðbæ Selfoss í kringum verslunarmannahelgina og Sumar á Selfossi frá 3.-13. ágúst. Risaskjár verður settur upp...

Leirlista- og skúlptúr smiðjur fyrir fullorðna í Listasafni Árnesinga

Thomasine Giesecke, listakona frá París mun leiðbeina þessum smiðjum sem fara fram helgina 5. og 6. ágúst. Um er að ræða tvær mjög mismunandi...

Hvað á að gera um helgina?

Líkt og alþjóð veit, er verslunarmannahelgin framundan. Verslunarmannahelgin er kennd við frídag verslunarmanna, fyrsta mánudag í ágústmánuði. Sú dagsetning hefur haldist óbreytt frá árinu...

Grenndarstöð!  

Hvað er það fyrir eitthvað? Grenndarstöð er svæði með gámum þar sem hægt er að skila frá sér sorpi/verðmætum sem falla til af heimilinu, (textílefni,...

Latest news

- Advertisement -spot_img