4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

1970 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Nýja rafmagnsrútan vígð í dag

Ný rafmagnsrúta Guðmundar Tyrfingssonar ehf. sem bættist í flotann á dögunum verður til sýnis fyrir áhugasama í dag klukkan 16:30 við höfuðstöðvar GTS að...

Vel heppnuð uppskeruhátíð Smiðjuþráða

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða fór fram laugardaginn 20. maí í Listasafni Árnesinga. Meðal annars kom Gunnar Helgason og las uppúr glænýjum bókum sem gefnar verða út á næstunni. ...

Frábær árangur á Vormóti HSK

Vormót HSK fór fram miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn. Aldrei hafa jafn margir keppendur skráð sig til leiks á mótið eða 117 einstaklingar sem er...

Olga Bjarnadóttir nýr varaforseti ÍSÍ

Fyrsti fundur nýkjörinnar framkvæmdastjórnar Íþrótta og Ólympíusambands Íslands var haldinn í höfuðstöðvum ÍSÍ þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn. Á fundinum samþykkti stjórnin skipan í embætti framkvæmdastjórnar....

Formleg opnun Suðurlandsvegar

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar munu formlega opna nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss á morgun, fimmtudaginn 25. maí klukkan...

Oddi á Rangárvöllum í sviðsljósið

Á dögunum heimsótti Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta-og menningarmálaráð-herra Odda á Rangárvöllum. Ágúst Sigurðsson formaður Oddafélagsins tók á móti ráðherra og þar komu til fundar...

Geisli, Vetrargjöf, Félagi og Traustur vinur

Samband sunnlenskra kvenna stendur reglulega fyrir fjáröflun og rennur allur ágóði hennar í Sjúkrahússjóð SSK. 95. Ársfundur SSK var haldinn 29. apríl og þar...

Gaman að lesa fyrstu bækur nýrra höfunda

...segir lestrarhesturinn Ægir E. Hafberg Ægir E. Hafberg  fæddist í Reykjavík árið 1951 en flutist til Flateyrar sem barn og ólst þar upp. Hann er...

Vormót í hópfimleikum og Stökkfimi

Vormót í hópfimleikum og stökkfimi fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi um liðna helgi. Yfir 700 keppendur og yfir 80 lið voru skráð í...

Vegan butter „chicken“

Eiríkur Sigmarsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka Helgu ritstjóra fyrir traustið. Ég er í raun að hlaupa í skarðið þar...

Latest news

- Advertisement -spot_img