6.1 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fimmtíu keppendur á fyrsta frjálsíþróttamóti ársins

Aldursflokkamót HSK í frjálsum 11 – 14 ára var haldið í Selfosshöllinni sl. sunnudag, þann 8. janúar. Þetta var fyrsta mót ársins í frjálsum...

Níu teymi valin inn í viðskiptahraðalinn Sóknarfæri í nýsköpun

Þann 23. janúar nk. hefjast Sóknarfæri í nýsköpun sem er átta vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni sem tengjast orku,...

Nú er búið að tengja Eyrarbakka við hágæða Ljósleiðara

Ljósleiðarinn mætti með köku og tilheyrandi til hennar Elínar í samkomuhúsinu á Eyrarbakka í síðustu viku þar sem öllum bæjarbúum var boðið í kaffi...

Nýir eigendur taka við rekstri á Krílafló

Núna um áramótin tóku nýir eigendur við rekstrinum á básaleigunni Krílafló á Selfossi. Krílafló opnaði 24. Janúar 2021 og  hefur þar af leiðandi verið...

Hlaðan stækkar og færir sig um set í miðbæ Selfoss

Verslunin Hlaðan, sem starfrækt hefur verið í Smjörhúsinu svonefnda í miðbænum á Selfossi mun á næstunni færa sig um set í stærra húsnæði í...

Íþróttaskólinn hefst 22. janúar

Skráning í íþróttaskóla fimleikadeildar Selfoss sem hefst 22 janúar nk. er hafin. Námskeiðið sem er fyrir börn fædd á árunum 2022-2017 er 12 skipti og...

Búið er að draga úr jólamyndagátu Dagskrárinnar

Dregið hefur verið úr innsendum svörum við jólamyndagátu Dagskrárinnar. Að venju var fjöldi fólks sem tók þátt í gátunni og innsend svör fjölmörg. Það...

Ítölsk matar- og menningarveisla á Stracta hótel

Helgina 27. og 28. janúar mun Michele Mancini (Mike), kokkurinn hans Buffon á hótelinu Stella Della Versilia, sem er í eigu Buffon fjölskyldunnar, stýra...

Klakastífla í Ölfusá

Nú í morgun bárust Dagskránni upplýsingar um að klakastífla væri tekin að myndast í Ölfusá. Vilja svona stíflur gjarnan myndast þegar hlýnar í veðri...

Hvaða hagsmunir ráða för? 

Nú þegar nýjar upplýsingar birtast bæði íbúum og kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins Ölfuss á síðum Morgunblaðsins um frekari og mjög stórtækar fyrirætlanir Heidelberg Materials í...

Latest news

- Advertisement -spot_img