10 C
Selfoss

Klakastífla í Ölfusá

Vinsælast

Nú í morgun bárust Dagskránni upplýsingar um að klakastífla væri tekin að myndast í Ölfusá. Vilja svona stíflur gjarnan myndast þegar hlýnar í veðri eftir mikið frost en ekkert útlit er fyrir áframhaldandi hlýnun, heldur á hitinn að lækka með vikunni og stefnir í allt að 18 stiga fost á stöku stað á Suðurlandi um helgina svo ólíklegt hlýtur að teljast að stíflan komi til með að stækka mikið. Blaðamaður brá sér á stjá og tók meðfylgjandi myndir.

 

Nýjar fréttir