4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Daníel Breki Gunnarsson

101 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ég reyni alltaf að para saman barn og bók

segir lestrarhesturinn Árný Leifsdóttir   Árný Leifsdóttir býr í Þorlákshöfn ásamt eiginmanni og þremur börnum en er fædd og uppalin á Norðurlandi. Hún hefur starfað á...

Frá herrakvöldi og skóflustungu

Ég vil nota hér tækifærið og þakka knattspyrnudeild UMF Selfoss fyrir ánægjulegt herrakvöld sem haldið var 8. nóvember sl. Kvöldið var eins og veislur...

Hvernig Lyflæknirinn Dr. Terry Wahls læknaði sig af MS með matarræði

Nýlega var póstað á facebook efni af youtube frá Dr, Terry Wahls, lækni með áratuga reynslu af lyflækningum. Þegar hún sjálf greindist með MS,...

Hvernig nýtist Gamli Herjólfur best?

Ég legg til að sveitarfélög og einstaklingar stofni hlutafélag um rekstur Herjólfs og geri út á ferðamenn fyrst og fremst. Ég legg til að hann...

Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót.

Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. En þessir hópar eiga það...

Hugleiðingar um Grænumarkar-svæðið á Selfossi

Eins og flestir hafa áttað sig á hefur mikil uppbygging átt sér stað á svæðinu við Austurveg og Grænumörk í þágu eldri borgara, félagslegar...

Gaggandi hænur og skapstyggir hanar í Listasafni Árnesinga

Ný sýning opnaði í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á laugardag. Sýningin ber nafnið tilvist og Thoreau. Sýningin er samvinnuverkefni þriggja listakvenna. Það eru myndlistarkonurnar...

Roðagyllum Suðurland: 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Veistu – að ein af hverjum þremur konum í heiminum upplifir ofbeldi á æviskeiði sínu? Að í fjórum af hverjum fimm nauðgunum þekkir fórnarlambið...

Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu

Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda, Tækniskólinn og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa tekið höndum saman um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta...

Steinunn Sigurðardóttir með nýja bók

Steinunn Sigurðardóttir skáld hefur sent frá sér jöklabálk sem nefnist Dimmumót. Hann fjallar um breytta ásýnd jökulsins “hennar”, Vatnajökuls, í ljósi hamfarahlýnunar. Bálkurinn hefur...

Latest news

- Advertisement -spot_img