9.5 C
Selfoss

Hvernig nýtist Gamli Herjólfur best?

Vinsælast

Ég legg til að sveitarfélög og einstaklingar stofni hlutafélag um rekstur Herjólfs og geri út á ferðamenn fyrst og fremst. Ég legg til að hann sé staðsettur í Þorlákshöfn og leggur af stað kl. 08 og komi til Vestmannaeyja um hádegi til Vestmannaeyja. Skoðunar ferð um Vestmannaeyjar og Eldheima safnið og hvalahvíin skoðuð, svo dæmi séu nefnd. Tengja má þessa ferð að sigla framhjá Surtsey og sjóða Norðurljósin. Komið verður til Þorlákshafnar um kl 22.00 Þetta er einnig valkostur fyrir Vestmannaeyinga að fara til lands. Þetta mun auka ferðamannastraum til Vestmannaeyja og Þorlákshöfn og skapa atvinnutækifæri á báðum stöðum og styrkja byggð. Með þessu skapast forsendur fyrir hóteli í Þorlákshöfn. Ég er tilbúinn að vinna að þessu máli í samvinnu við aðra sem vilja koma þessu af stað.

Steinþór Ólafsson

Nýjar fréttir