7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Níu sunnlensk verkefni hljóta samfélagsstyrk Krónunnar

Krónan veitti 25 verkefnum og aðilum styrki og fengu níu verkefni styrk áSuðurlandi. Krónan hefur í ár úthlutað rúmum sjö milljónum króna úr styrktarsjóði...

Ísey skyr bar og Djúsí hafa opnað

Í dag opnar N1 Ísey Skyr Bar á þjónustustöð sinni í Hveragerði og er það sjötti Ísey staðurinn sem opnar hjá N1. Í Hveragerði...

Jón Bjarnason organisti í Skálholti hlaut menningarverðlaun Suðurlands

Á ársþingi SASS sem haldið var á Hótel Stracta á Hellu 28. og 29. október var Jóni Bjarnasyni veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2021, en verðlaunin...

Íslandsmeistari í unglingflokki

Uppskeruhátíð Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands fór fram 16. október síðastliðinn, þar sem sumarið er gert upp. Tveir iðkendur frá Motocrossdeild UMFS á Selfossi fengu...

Hátíðin er komin til að vera

Skammdegishátíðinni Þollóween lauk á laugardagskvöldiðsl.þegar rúmlega 100 nornir söfnuðust saman á Nornaþingi í Ráðhúsinu. Þar var mikið um dýrðir og skemmtu sér allar konunglega...

Basar í Þingborg 6. nóvember

Kvenfélögin í  Flóahreppi standa sameiginlega að basar sem haldinn verður í félagsheimilinu Þingborg laugardaginn 6.nóvember 2021 kl. 13-17. Innkoma basarsins rennur til Krabbameinsfélags Árnessýslu og...

Guðni á ferð og flugi í Risinu

Guðni Ágústsson og Guðjón Ragnar Jónasson kynna bók sína Guðni – Á ferð og flugi í Risinu í Mjólkurbúinu, Eyrarvegi 1 á Selfossi, sunnudaginn...

Dr. Ásgeir Jónsson með ávarp á degi Jóns Arasonar

Menningardagskrá verður helguð herra Jóni Arasyni í Skálholti 7. nóvember og mun dr. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, flytja þar ávarp. Ásgeir sendi nýverið frá sér...

Nýjar fréttir