5.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi

„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð...

Elsti barnaskóli landsins umkomulaus í óboðlegu húsnæði

Nú á nýju ári mun Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) fagna 170 ára afmæli.  Þann 25 október árið 1852 hófst skólastarf með stofnun...

Um málefni fatlaðs fólks

Ég er móðir tveggja drengja sem eru fatlaðir, mér finnst málaflokkur fatlaðra vera í algjörum ólestri. Réttur þeirra til búsetu er ekki tryggður, hvar...

Aukin óráðsía í Árborg

Á fundi í bæjarráði Árborgar þann 12. ágúst var samþykkt að ganga frá samningi um makaskipti á landspildunni Tjarnarlæk (byggingarlandi sem tilheyrir Dísarstaðalandi) í...

Milljarður á 30 sekúndum

Undanfarið kjörtímabil hefur samstarf í bæjarstjórn Hveragerðis verið með ágætum. Þó koma reglulega upp mál sem minni- og meirihluta greinir á um, sem telst nú nokkuð...

Spennandi málþing fyrir íbúa Árborgar 60 ára og eldri

Þann 27. október næstkomandi er fyrirhugað að halda málþing fyrir alla íbúa Árborgar 60 ára og eldri á Hótel Selfoss frá kl 13-16. Skráning...

Af hverju á ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?

Ég er 24 ára og hef kosið Sjálfstæðisflokkinn síðan ég fékk kosningarrétt og af hverju geri ég það? Þegar ég varð átján ára stóð ég...

Sósíalismi fyrir Suðurland

Suðurland er gjöfull landshluti. Hér er að finna grænar sveitir, gjöful fiskimið, fiskeldi á landi, raforku, skógræktir, hita í jörðu, stórbrotna náttúru, ríka sögu...

Nýjar fréttir