0 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Hamarshöllin – áfram gakk!

Uppbygging Hamarshallarinnar Síðustu mánuði hefur farið gríðarlega mikill tími í undirbúningsvinnu fyrir uppbyggingu Hamarshallarinnar. Ófáir fundir, símtöl, grúsk í gögnum, rökræða, útreikningar, samtöl við marga...

Fjár­hættu­spila­vandi – að þjást í leynum

Marsmánuður er tileinkaður vitundarvakningu um fjárhættuspilavanda. Falinn vandi. Í dag er talið að um 0,3-5% einstaklinga í heiminum séu í vanda vegna fjárhættuspila. Á Norðurlöndum...

Fjórða sorptunnan, miðbærinn og rekstur Árborgar

Það er alltaf ánægjulegt þegar styttist í vorið og daginn tekur að lengja. Aukið líf og ákveðin bjartsýni færist yfir samfélagið. Hin daglega rútína...

Saman mótum við skýra framtíðarsýn

Undanfarnar vikur og mánuði hefur KPMG unnið í samstarfi við bæjarstjórn og stjórnendur stofnana í Hveragerði að úttekt á stjórnsýslu og stefnumótun sveitarfélagsins. Álíka...

Fjölgunin í Ölfusi og sameining þess

Árið 1946 varð til nýtt sveitarfélag í Ölfusi, Hveragerðishreppur, en þá klauf þéttbýlið í Hveragerði sig úr Ölfushreppi. Íbúum í Hveragerði hafði þá um...

Hljóðnemann heim 

Það er óhætt að segja að hjartslátturinn hafi komist í hæstu hæðir sl. föstudagskvöld þegar FSu minn gamli skóli sigraði  Verkmenntaskóla Austurlands í undanúrslitum...

Ánægja íbúa Hveragerðisbæjar dalar

Í niðurstöðum þjónustukönnunar Gallups sem Hveragerðisbær hefur verið þátttakandi í frá árinu 2014 kemur fram að ánægja íbúa samanborið við síðustu könnun hefur dalað...

Biðin senn á enda

Um langa hríð hefur Suðurland beðið eftir nýrri brú yfir Ölfusá og er sú bið nú senn á enda. Umferð yfir núverandi Ölfusárbrú er...

Nýjar fréttir