7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ævintýri Stebba eftir Garðar í Hellisholtum

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Ævintýri Stebba eftir Garðar Olgeirsson. Hér eru á ferðinni spennandi barnasögur úr sveitinni. Í bókinni birtist okkur forn...

Glanni glæpur í Latabæ settur upp í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis hefur tryggt sér sýningaréttinn á leikritinu „Glanni glæpur í Latabæ“. Næstkomandi laugardag, 4. nóveber kl 14:00, verða áheyrnarprufur þar sem leikstjórinn, Guðmundur...

Hey Bóndi! á Hvolsvelli á morgun

Fóðurblandan og samstarfs­aðilar standa fyrir fjölskyldu- og landbúnarðarsýningunni „Hey Bóndi 2017“ á Hvolsvelli á morgun laugar­daginn 4. nóvember. Á sýn­ing­unni verða innlendir og erlend­ir...

Óskað eftir tillögum að áhersluverkefnum á Suðurlandi 2018

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) kalla eftir tillögum að aðgerðum í byggðamálum frá almenningi, samtökum, fyrirtækjum og stofnunum á Suðurlandi. Áhersluverkefni eru þróunarverkefni sem unnin...

Leikfélag Selfoss frumsýnir Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss frumsýnir í kvöld, föstudaginn 3. nóvember, nýtt leikverk úr hugsmiðju Margaret Atwood, Guðfinnu Gunnars og leikhópsins. Sýningin er sameiginleg sköpun leikstjórans, leikhópsins...

Samstarf við fasteignasala í Ölfusi um sölu lóðaréttinda

Mikil uppbygging er í Ölfusi og er svæðinu sýndur mikill áhugi. Húsnæðisframboð er af skornum skammti og á það bæði við um íbúðar- og...

Miklar framkvæmdir í Vík

Miklar framkvæmdir í Vík Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Vík í Mýrdal undanfarin misseri og óhætt að segja að samfélagið iði af lífi um...

Björgunarsveitirnar selja Neyðarkarlinn

Dagana 2. til 4. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflun um allt land sem kallast „Neyðarkall frá björgunarsveitum“. Björgunarsveitafólk mun standa vaktina...

Nýjar fréttir