4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Njálurefillinn fjögurra ára

Í dag fimtudaginn 2. febrúar eru liðin fjögur ár frá því að ráðist var í að sauma 90 metra langan refill um Brennunjálssögu. Verkefnið...

Umhverfisvænni Árborg

Meðal þeirra áskorana sem sveitarfélög standa frammi fyrir er að stuðla að aukinni vernd umhverfis m.a. með endurvinnslu, endurnýtingu, minni mengun og bættri meðferð...

Myndlistarsýning Bataseturs í Bókasafni Árborgar

Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands var stofnað í september 2015. Batasetur Suðurlands var stofnað með það fyrir augum að einstaklingar með geðraskanir af einhverju tagi gætu...

Fjallað um keppnisaðstöðu fyrir handknattleik á Selfossi

Frá því síðastliðið sumar hafa verið umræður milli Sveitarfélagsins Árborgar og handknattleiksdeildar Umf. Selfoss um keppnisaðstöðu deildarinnar. Umræðan er m.a. tilkomin vegna stöðuskýrslu frá...

Norðurvararbryggja í Þorlákshöfn sprengd

Í síðustu viku var ysta karið á Norðurvarar­bryggju í Þorlákshöfn sprengt. Notast var við 100 kg af dínamíti og fannst sprengingin vel í þorp­inu....

Gáfu

Kvenfélögin í Flóahreppi gáfu í desember Frístundaklúbbnum Kotinu Samsung 55" smart TV sjónvarp og Nintendo WII U leikjatölvu að heildarupphæð 156.900 kr. Gjöfin er...

Lionsklúbburinn styrkti Leikfélagið í Hveragerði

Þann 27. janúar sl. afhenti Lionsklúbbur Hveragerðis Leikfélaginu í Hveragerði fjárstyrk í tilefni 70 ára afmælis þess síðarnefnda. Var það gert í lok frumsýningar...

Þjótandi á Hellu fær tvær nýjar vélar

Þjótandi ehf. á Hellu fékk afhentar tvær nýjar vélar á dögunum. Þar er um að ræða Komatsu PC240LC-11 og Dynapac CA3500D valtari. Þetta kemur...

Nýjar fréttir