10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þjótandi á Hellu fær tvær nýjar vélar

Þjótandi ehf. á Hellu fékk afhentar tvær nýjar vélar á dögunum. Þar er um að ræða Komatsu PC240LC-11 og Dynapac CA3500D valtari. Þetta kemur...

FSu vann Versló í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands vann lið Verslunarskóla Íslands 31-17 í spurningaleiknum Gettu betur en viðureignin fór fram á Rás 2 í gær. FSu komst þar...

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag

Hvers vegna er dagur kvenfélagskonunnar haldinn hátíðlegur 1. febrúar? Því er til að svara, að þennan dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað til...

Lyftingadeild Umf. Selfoss endurvakin

Lyftingadeild Ungmennafélags Selfoss var endurvakin á fundi í félagsheimilinu Tíbrá þriðjudaginn 24. janúar sl. Á fundinum var kosin ný fimm manna stjórn deildarinnar. Hana...

Sameining VMS við VR samþykkt með 85% atkvæða

Nú er lokið rafrænni atkvæðagreiðslu um sameiningu Verslunarmannafélags Suðurlands við VR, en hún stóð yfir frá 23. til 30. janúar 2017. Sameining þessara félaga...

Kvenfélögin í Flóanum styrktu Krakkakot

Kvenfélögin í Flóahreppi gáfu í haust leikskólanum Krakkaborg 130.000 kr. til kaupa á leikföngum og bókum. Peningarnir voru afrakstur sauma á fjölnotainnkaupapokum fyrir Flóahrepp....

Af heilsugæslumálum í Rangárþingi

Nokkuð hefur verið fjallað um málefni heilsugæslunnar í Rangárþingi að undanförnu eins og m.a. má sjá af ályktunum sveitarstjórna sem greint hefur verið frá...

Lottómiði keyptur á Selfossi skilaði 7 milljónum

Einn var með allar tölur réttar í Lottóinu sl. laugardag og hlýtur hann rúmlega 7 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur í Samkaup Úrvali...

Nýjar fréttir