1.1 C
Selfoss

FSu vann Versló í Gettu betur

Vinsælast

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands vann lið Verslunarskóla Íslands 31-17 í spurningaleiknum Gettu betur en viðureignin fór fram á Rás 2 í gær. FSu komst þar með í aðra umferð. Liðið skipa Vilborg María Ísleifsdóttir, Ísak Þór Björgvinsson og Jakob Burgel. Fyrsta umferðin klárast á fimmtudagskvöld og í framhaldinu ræðst hvaða liði FSu mætir í annarri umferð.

Nýjar fréttir