10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hláturinn lengir lífið

„Ég myndi gera allt fyrir frægðina, nema koma nakinn fram,“ söng Egill Ólafsson hér um árið en slíkri feimni er ekki fyrir að fara...

Laun stjórnar og nefnda SASS hækka ekki í samræmi við úrskurð kjararáðs

Á stjórnarfundi SASS sem haldinn var 3. febrúar sl. lagði Gunnar Þorgeirsson formaður til við stjórn að þóknanir sem SASS greiðir til stjórnar, fulltrúa...

Opinber gjöld hækka í Árborg

Í byrjun árs 2017 urðu nokkrar hækkanir á opinberum gjöldum hjá Sveitarfélaginu Árborg. Ásta Stefándsóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins, var spurð hvaða breytingar hafa orðið á...

Þórsarar í úrslit annað árið í röð

Körfuknattleikslið Þórs í Þorlákshöfn komst í úrslitaleik Maltbikarsins annað árið í röð er liðið sigraði Grindavík í hörku leik í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn...

Þeir virðast fanga andann og vilja heyra sögurnar

Ég byrjaði 2006 að suða í Dísu og eins Tobba að fá að vera með veitingarekstur hérna. Þau voru ekki alveg tilbúin að láta...

Líkfundur við Heiðarveg á Selfossi

Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag kl. 14:22 tilkynningu um að maður hafi fundist látinn á auðri lóð við Heiðarveg á Selfossi. Lögregla er...

Flottir strákar í 8. bekk Grunnskólans á Hellu

Mikil íþróttaiðkun er á meðal barna á Hellu. Þar eru stundaðar hinar ýmsu íþróttagreinar og hefur náðst mjög góður árangur á landsvísu. Hér á...

Unnið að nýju glæsilegu fjósi á Hurðarbaki

Á Hurðarbaki í Flóahreppi, skammt austan Selfoss, er nú verið að leggja lokahönd á stórglæsilegt nýtt fjós. Eftir mikla yfirlegu ákváðu bændurnir Reynir Þór...

Nýjar fréttir