-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Einfaldur chilli-blaðlauks kjúklingaréttur

Ég vil að sjálfsögðu byrja á því að þakka Loga kærlega fyrir áskorunina og tek henni fagnandi. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift að...

Dýrlegt þorrablót á Klaustri

Þorrablót var haldið í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri 2. febrúar sl. Um 200 manns  mættu í sínu fínasta pússi, borðuðu fyrirtaks þorramat frá Hótel...

Ef maður vill breytingar þá verður maður að trúa á þær

Þorbjörg Gísladóttir var ráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps eftir kosningarnar á síðasta ári. Hún var valin úr hópi tíu umsækjenda. Þorbjörg er viðskiptalögfræðingur að mennt og...

Jötunheimar fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi vinnu við öryggis- og viðbragðsmál innan leikskólans

Brunavarnir Árnessýslu fengu heimsókn frá eldri deildunum í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi á einn-einn-tveir-daginn sem haldinn var 11. febrúar sl. Börnin fengu stutta kynningu...

Heims um ljóð í FSu

Miðvikudaginn 20. febrúar næstkomandi verða ljóð lesin gegn múrum og hindrunum í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Viðburðurinn hér á Selfossi er á vegum Bókabæjanna Austanfjalls og...

Æfingakvöld í Gettu betur milli Borgarholtsskóla og FSu

Mikill metnaður er lagður í æfingar fyrir spurningakeppnina Gettu betur hjá liði FSu og ekkert til sparað við undirbúning fyrir viðureignina á föstudag. Í...

Eldamennskan verður fljótleg, einföld, hagkvæm og ekki síst skemmtileg

Mágkonurnar Berglind Ósk og Rebekka Ómarsdóttir, sem eru búsettar í Þorlákshöfn, hafa stofnað félagið Eldhústöfra ehf. en meginstarfsemi þess er kynning og sala á...

Njálurefillinn á Hvolsvelli sex ára

Þann 2. febrúar sl. héldu kátir saumarar upp á 6 ára afmæli Njálurefilsins á Hvolsvelli. Afmæl­­­­is­­­fagnað­ur­inn hófst með snörp­um sauma­skap og síðan var hald­in...

Nýjar fréttir