7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sigríður vann tvær greinar á héraðs­móti fatlaðra í frjálsum

Héraðsmót fatlaðra í frjálsíþróttum fór fram á Selfossi 13. ágúst sl. og mættu fjórir keppendur frá Suðra til leiks. Keppendur skráðu sig í tvær...

Fjóla Signý og Dagur Fannar Íslandsmeistarar

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Akureyri helgina 17.-18. ágúst. Tveir keppendur frá frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í mótinu og urðu báðir Íslandsmeistarar. Fjóla...

Guðna bakara lokað í gær

Miði var settur í gluggann í bakaríinu Guðna bakara á Selfossi um hádegisbil í gær þar sem kemur fram að lokað hafi verið vegna...

Uppgröftur fornleifafræðinga á Vesturbúðarhól á Eyrarbakka

Í síðustu viku fór fram rannsókn á Vesturbúðarhól á Eyrarbakka á vegum Fornleifastofnunar Íslands. Verkefnið er samstarfsverkefni Fornleifastofnunar, Dr. Ágústu Edwald Maxwell og Vesturbúðarfélagsins....

Umhverfisráðherra heimsótti Bláskógabyggð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, heimsótti Bláskógabyggð í miðvikudaginn, 21. ágúst sl. Fulltrúar sveitarfélagsins tóku á móti ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins í blíðskaparveðri við Gullfoss...

Friðland að Fjallabaki – afmælismálþing

Fimmta september nk. býður Umhverfisstofnun til afmælisveislu með fyrirlestrum og tertum í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, í tilefni þess að 40 ár eru...

Langar þig til að efla þig í að tala opinberlega?

Powertalk deildin Jóra á Selfossi var stofnuð fyrir 27 árum. Á Íslandi eru starfrækt tvö svið annarsvegar landssvið og hinsvegar deildir er eru um...

Lagt á vatn – Gjörningur á Laugarvatni

Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur dvaldi og vann á Gullkistunni á Laugarvatni í byrjun ágústmánaðar. Þegar tækifæri hafa gefist í starfsemi Gullkistunnar býður hún íslenskum...

Nýjar fréttir