-2.8 C
Selfoss

Sigríður vann tvær greinar á héraðs­móti fatlaðra í frjálsum

Vinsælast

Héraðsmót fatlaðra í frjálsíþróttum fór fram á Selfossi 13. ágúst sl. og mættu fjórir keppendur frá Suðra til leiks. Keppendur skráðu sig í tvær greinar af þeim sem í boði voru; kringlukast og kúluvarp.

Sigríður Sigurjónsdóttir vann báðar sínar greinar í flokki F20 og Ólafía Ósk Svanbergsdóttir sigraði í kúluvarpi í flokki F35-38.

Úrslit má sjá á www.fri.is.

Nýjar fréttir