5.6 C
Selfoss

Guðna bakara lokað í gær

Vinsælast

Miði var settur í gluggann í bakaríinu Guðna bakara á Selfossi um hádegisbil í gær þar sem kemur fram að lokað hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Í morgun var enn lokað. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn fyrirtækisins eða fengist ástæður fyrir lokuninni. Fréttin verður uppfærð eftir því sem fréttir berast af málinu.

 

Nýjar fréttir