4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Strætókort fyrir nemendur fást hjá Strætó

Þær breytingar urðu á almenningssamgöngum á Suðurlandi um áramót að þær hafa flust frá SASS yfir til Vegagerðarinnar. Til þess að nálgast nemakort þurfa...

Voffi á flæðiskeri staddur

"Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu þessum hundi af flæðiskeri í Óslandi núna rétt fyrir hádegið. Dýrið sem var kalt og hrætt, en er komið í...

Albert í Forsæti flýgur inn í nýja árið

Þær ánægjulegu fréttir hafa borist neðan úr Forsæti í Flóa að Albert Sigurjónsson hafi lagt lokahönd á Beryl CP 750 flugvél, sem Albert hefur...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2019. Hverjir geta tilnefnt?: Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar,...

Gleðilegt nýtt ár

Dfs.is og Dagskráin óska lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakkar dyggan lestur á árinu sem er að líða. Þá tökum við á móti...

Umferðarslys á Biskupstungnabraut við Myrkholt

Uppfært: Slysið virðist, við fyrstu sýn, hafa orðið með þeim hætti að tveimur bifreiðum sem komu úr gagnstæðri átt var ekið framan á hvora aðra....

Opið til 22 í kvöld hjá Björgunarfélagi Árborgar

Þegar DFS.is leit við hjá Björgunarfélagi Árborgar var í nógu að snúast með flugeldasöluna. Samkvæmt Sveini Ægi Birgissyni hjá Björgunarsveitinni var von á því...

Ofsahræðsla dýra vegna flugelda

Áramótin nálgast óðfluga og minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum á meðan á flugeldaskotum stendur. Slíkar sprengingar kunna að valda dýrunum...

Nýjar fréttir