2.7 C
Selfoss

Gleðilegt nýtt ár

Vinsælast

Dfs.is og Dagskráin óska lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakkar dyggan lestur á árinu sem er að líða. Þá tökum við á móti nýju ári með gleði og jákvæðni að vopni og færum sunnlendingum fréttir af líðandi stund. Megi árið færa ykkur farsæld og góðar stundir.

Nýjar fréttir