4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjallið eina – „skíðaparadís“ Selfyssinga

Fyrr á árinu kom hópur ungs fólks á fund starfsmanna Svf. Árborgar og óskaði eftir því að komið yrði upp snjóbrettabrekku á „fjallinu eina“...

Bros getur dimmu í dagsljós breytt

Í Skaftárhreppi hefur haustið verið hlýtt og gott og varla sást snjór fyrr en í desember. Samkomur hafa verið nokkrar svo sem jólamarkaður í...

  Í skóinn var þetta helst

Í huga flestra er aðventan yndislegur tími. Þessi tími er þó kvíðvænlegur fyrir marga og ekki sjálfsagt að allir njóti aðventunnar og jólanna. Umræða...

Viðtal við Guðrúnu A. Tryggvadóttur um sýningu í Skálholti um helgina

Þann 1. desember sl. kom út bókin LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu Arndísi Tryggvadóttur listakonu á Selfossi. Jafnframt opnaði Guðrún samnefnda...

Stjörnur á ferð í Bókakaffinu

Harpa Rún, Megas og Andri Snær Magnason verða meðal þeirra sem lesa í Bókakaffinu í kvöld, 12. des. Húsið verður opnað klukkan 20 og...

Selfossveitur biðja íbúa um að spara heita vatnið

Vegna mikillar kuldatíðar næstu daga hvetjum við íbúa til að fara sparlega með heita vatnið. Fólk getur sparað heitt vatn og þar með kyndikostnað...

Fyrir íbúa – með íbúum

Langþráðu marki er náð í dag 11. desember með opnun á nýjum vef Sveitarfélagsins Árborgar. Það var kominn tími til – mætti kannski segja...

Gærdagur og nótt stórslysalaus þrátt fyrir talsvert eignatjón

Þegar Dagskrána bar að garði í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi nú í morgun var rólegt yfir mannskapnum. Verið var að ljúka því að koma heilbrigðisstarfsmönnum...

Nýjar fréttir