8.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Tilfinningin er bara geggjuð!“

Daði og Gagnamagnið gerðu sér lítið fyrir og unnu Söngvakeppnina sl. laugardag og ljóst að þau verða fulltrúar Íslands í Eurovision sem haldin verður...

Kristbjörg valin besta leikkonan í aðalhlutverki

Kristbjörg Sigtryggsdóttir var valin besta leikkona í stuttmynd á Fusion International Filmfestival í London. Myndin heitir „Everything Nice“ og er í leikstjórn Ólafar Birnu...

Krefjandi og gefandi að stjórna í stóru sveitarfélagi

Þátttaka í stjórnun fjölbreytts sveitarfélags er í senn krefjandi og gefandi.  Vandséð er að hægt sé að sinna slíku nema gefa sér ríkan tíma...

Sparibollinn afhentur í fyrsta skipti í gær

Bókabæirnir Austanfjalls héldu málþing í Tryggvaskála í gærkvöld. Á málþinginu var gert uppvíst hver hlaut Sparibollann 2019. Veðrið setti örlítið strik í reikninginn þetta...

Styrktarleikur í Gjánni Vallaskóla

Næstkomandi sunnudagskvöld, 1. mars kl. 19:15, kemur efsta liðið í 1. deild karla í körfubolta í heimsókn, Höttur frá Egilsstöðum og etur kappi við...

Heimboð til Félags eldri borgara í Hveragerði

Á dögunum barst okkur heimboð í Félag eldri borgara í Hveragerði. Markmiðið var að kynnast starfi félagsins. Það er óhætt að segja að þar...

Ég er alltaf að reyna að virkja fólk til að sækja menningarviðburði

Í Stokk Art Gallery á Stokkseyri er listamaðurinn Alda Rose Cartwright með sýningu sem hún kallar Misseri. Síðasti dagar sýningarinnar verður næstu helgi í...

Rysjótt veður fram á laugardag með snjókomu og skafrenningi

Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands kemur fram að spáð sé rysjóttu veðri síðdegis og til laugardagsmorguns með snjókomu eða skafrenningi víða á landinu....

Nýjar fréttir