4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Konur á öllum aldri ættu að taka Línu langsokk sér til fyrirmyndar

Jóhanna S. Hannesdóttir býr í Stóru-Sandvík ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Karli Sigurdórssyni og þremur börnum, þeim Dýrleifu Nönnu, Benedikt Hrafni og Sigurdóri Erni. Jóhanna...

Tombólunni á Borg 2020 er aflýst!  

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu sjáum við í Kvenfélagi Grímsneshrepps okkur því miður ekki fært að halda okkar árlegu Tombólu á Borg í ár....

Hátíðum frestað á Suðurlandi

Í kjölfar þeirra tilmæla sem gefin voru út í dag hefur hátíðum á Suðurlandi verið frestað eða aflýst. Aðgerðirnar taka gildi á hádegi föstudaginn...

Halldóru Thoroddsen minnst í Bókakaffinu á föstudag

Rithöfundurinn Halldóra Thoroddsen hefur lokið sinni jarðvist. Hún hlaut fjölda verðlauna fyrir verk sín og orð hennar snertu marga djúpt í hjartað. Bókaútgáfan Sæmundur fékk...

Sveitarstjóri Rangárþings eystra vann dag með vinnuskólanum

Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra, vann heldur öðruvísi vinnudag fyrir skömmu en hún er vön. Lilja fékk að vinna einn dag í vinnuskólanum...

Tannverndarhornið: Tannáverkar og slys

Á sumrin taka börnin fram hjólin sín, trampólínin skjóta tímabundnum rótum og rennibrautir sundlauganna vakna úr vetrardvala. Leiðinlegur fylgikvilli eru slys og óhöpp. Einnig...

Sundhöll Selfoss sextíu ára

Þann 24. júlí 1960 var Sundhöllin á Selfossi vígð. Á afmælisdeginum 24. júlí sl. var slegið til afmælisveislu þar sem árunum 60 var fagnað...

Leynist rokkamman einhverstaðar í þínum fórum?

Í bígerð er heimildarmynd um Andreu Jónsdóttur, útvarpskonu og skífuþeyti með meiru. Myndin mun bera nafnið Rokkamman. Yfir stendur leit af efni sem nýta...

Nýjar fréttir