5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bók um Lúðvík Norðdal læknir á Eyrarbakka og Selfossi

Út er komin bókin Lúðvík Norðdal Davíðsson (1895-1955) eftir Lýð Pálsson sagnfræðing. Lúðvík D. Norðdal fæddist í Eyjarkoti á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 6. júlí 1895...

Ný bók greinir frá gleymdu flugslysi

Bókin Martröð í Mykinesi – Íslenska flugslysið í Færeyjum 1970 er komin út. Höfundar eru Grækaris Djurhuus Magnussen og Magnús Þór Hafsteinsson. Í þessari...

Torfhús Retreat fengu umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2020.

í Tilkynningu frá Bláskóabyggð kemur fram að Umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2020 hafi verið afhent 16. des sl. Torfhús Retreat, Dalsholti fengu verðlaunin í ár. "Torfhúsin...

Krakkar styrkja Sjóðinn góða um 50 þúsund

Sjóðnum góða barst heilmikill liðsstyrkur frá nemendum í 9. bekk Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka. Nemendurnir ákváðu að í stað þess að halda jólapakkaleik...

Aðventuhugleiðing frá forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Á síðustu mánuðum höfum við öll staðið frammi fyrir miklum samfélagslegum breytingum vegna baráttunnar við þann vágest sem kom til sögunnar í upphafi árs....

Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020

Í haust var auglýst eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss. Margar góðar tilnefningar bárust og eftir yfirferð var einróma samþykkt í bæjarráði...

Flóamannabók á flugi

Út er komin Flóamannabók í 2 bindum eftir Jón M. Ívarsson sagnfræðing frá Vorsabæjarhóli. Þetta er mikið verk, samtals rúmar þúsund blaðsíður. Meira en tvö...

Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum eldra fólks

Ríkisstjórn Íslands mismunar um 32 þúsund einstaklingum, sem fá greitt úr al-mannatryggingum vegna aldurs, um að fá enga desemberuppbót eins og allir aðrir hafa...

Nýjar fréttir