6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heimspekibækur eru kjarninn í öllu hjá mér núna

segir lestrarhesturinn Viðar Benónýsson Viðar Benónýsson er fæddur á Selfossi en alinn upp í Rangárþingi-Eystra. Eftir leik- og grunnskóla á Hvolsvelli var haldið í Menntaskólann...

Kynningarfundur um Ölfusárbrú

Vegagerðin  boðar til opins kynningarfundar föstudaginn 18. febrúar kl. 10 um fyrirhugað útboð á samvinnuverkefninu Hringvegur um Ölfusá. Verkefnið felur í sér færslu Hringvegar...

Það á að vera gott að eldast í Árborg

„Við sem samfélag eigum að halda vel utan um málefni eldri borgara og auka möguleika til heilsueflingar og þjónustu í nærsamfélaginu.”  Með auknum lífsgæðum undanfarna...

Hvernig get ég minnkað ruslið mitt?

Töluverð umræða skapast öðru hvoru á samfélagsmiðlum um sorphirðumál. Í Svf. Árborg eru 3 sorptunnur við heimilin fyrir heimilisúrgang sem eru losaðar á þriggja...

Díana Lind Sigurjónsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti

Díana Lind Sigurjónsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti á lista Framsóknar í Árborg, í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Díana Lind býr á...

Er fjárhagsstaða Svf. Árborgar bág?

Nú í aðdraganda kosninga er fyrirséð að íbúar Svf. Árborgar megi búast við fjölda greina frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og fylgitungla þeirra um bága fjárhagsstöðu...

Kæru vinir og íbúar í Árborg

Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg sem fer fram 19. mars næstkomandi. Í samfélagi...

Nýjar fréttir